Ólína um Kötlu: Atriði af þessum toga fara í mínar fínustu

Á þjóð­há­tíð­ar­deg­i Ís­lend­ing­a á fimmt­u­dag­inn var frum­sýnd á band­a­rísk­u streym­is­veit­unn­i Net­flix ný ís­lensk sjón­varpss­er­í­a eft­ir Balt­as­ar Korm­ák sem ber heit­ið Katl­a. Fjöl­marg­ir hafa tjáð sig um ser­í­un­a og sitt sýn­ist hverj­um að vand­a. Gagn­rýn­and­inn Jón Við­ar hef­ur til að mynd­a gef­ið lít­ið fyr­ir Kötl­u.

Ein þeirr­a sem ger­ir Kötl­u að um­tals­efn­i er Ó­lín­a Kjer­úlf Þor­varð­ar­dótt­ir fræð­i­kon­a og fyrr­ver­and­i þing­mað­ur. Í pistl­i á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i viðr­ar hún skoð­an­ir sín­ar á þátt­un­um og seg­ist hafa ver­ið orð­in „ansi stór­eyg yfir þess­u öllu sam­an,“ eft­ir þrjá þætt­i en seg­ir þá hafa tek­ið að skán­a upp úr því. Hún sé þó sam­mál­a gagn­rýn­i Jóns Við­ars á inn­tak þátt­ann­a.

Balt­as­ar Korm­ák­ur, leik­stjór­i Kötl­u, og Guð­rún Ýr Éyfj­örð, sem fer með hlut­verk í þátt­un­um.
Mynd/Netflix

„Sem bet­ur fór klár­að­i ég alla röð­in­a því að ég varð sátt­ar­i eft­ir því sem á leið. Varð samt aldr­ei alveg á­nægð og satt að segj­a er ég ekki mjög imp­ón­er­uð yfir at­rið­um eins og drekk­ing­u sem svið­sett er með nær­mynd und­ir vatn­i - sér­stak­leg­a ekki þeg­ar lit­ið er á per­són­u­val­ið í þess­u til­tekn­a at­rið­i. At­rið­i af þess­um toga fara í mín­ar fín­ust­u - ég ræð ekki við það - en ætla að still­a mig um að hafa frek­ar­i orð um þett­a,“ skrif­ar Ó­lín­a.

Hún seg­ir leik­ar­ann­a í þátt­un­um hafa stað­ið sig með stakr­i prýð­i en tek­ur þó sér­stak­leg­a fram að Hlyn­ur Harð­ar­son hafi að öðr­um ó­löst­uð­um stað­ið upp úr. Um­gjörð­in og sviðs­mynd­in hafi söm­u­leið­is ver­ið til fyr­ir­mynd­ar sem var þó svo­lít­ið ýkt og það var að henn­ar mati „að­eins of mik­il læti í tón­list­inn­i þó.“

Ó­lín­a er þó nokk­uð gagn­rýn­in á hand­rit þátt­ann­a sem hún seg­ir hafa ver­ið stærst­a veik­leik­a þeirr­a. „Þett­a rím­að­i ein­hvern veg­inn ekki við neitt, hvork­i þjóð­trú né ný­ald­ar­fræð­i. En þett­a er kannsk­i bara smekks­at­rið­i og kann að vera ýmsu háð,“ skrif­ar hún.