Ólafur Ragnar birtir magnað mynd­band af gosinu: „Ísland er jarðsýning“

Ólafur Ragnar Gríms­son, fyrr­verandi for­seti Ís­lands, birti rétt í þessu magnað mynd­band af eld­gosinu á Reykja­nes­skaga en tengda­sonur hans og aðrir fjöl­skyldu­með­limir fóru að gos­stöðvunum í gær­kvöldi.

Eld­gos hófst á Reykja­nes­skaga rétt eftir há­degi í gær og var neyðar­stig al­manna­varna virkjað.