Nýir drykkir hafa litið dagsins ljós á Café Kaju

Sumarið er skollið á og bjartir tímar eru framundan og hef­ur Café Kaja á Akra­nesi opnað á ný eft­ir langa lok­un. Þetta eru gleðifréttir fyrir alla sælkera og unnendur lífræna veitinga en Café Kaja er eina lífrænt vottaða kaffihúsið á landinu hefur fengið lof fyrir. Kaffihúsið er þekkt fyr­ir framúrsk­ar­andi sælkerasamlokur og ýmiskonar bakkelsi og kökur sem eru allar líf­rænar og einstaklega ljúf­fengar. Einnig fjölbreytt úrval af heitum og köldum drykkjum sem gleðja bæði hjarta og sál. Karen Jónsdóttir eða Kaja eins og hún er alla jafna kölluð er konan á bak við Café Kaju og leggur metnað sinn í að koma með nýjungar og gleðja viðskiptavini sína með kræsingum sínum.

M&H Café Kaja Sumaropnun og nýir drykkir 2021.jpg

Í til­efni opn­un­ar­inn­ar voru tveir nýir drykk­ir sett­ir á seðil­ Café Kaju sem lokka bæði auga og munn. Þetta eru tvær nýj­ar teg­und­ir af frappucc­ino, ann­ars veg­ar súkkulaði og hins veg­ar súkkulaði og hesli­hnetu.

Opnunartím­inn á Café Kaju er frá klukkan 10-16:30 og frá 12-16 um helg­ar.

*Kynning.