Hringbraut skrifar

Nafn drengsins sem saknað er við núpá

13. desember 2019
11:57
Fréttir & pistlar

Pilturinn sem saknað er, við Núpá í Eyjafirði og leitað hefur verið að frá því tilkynning barst lögreglu um að slys hafi átt sér stað á miðvikudagskvöld, heitir Leif Magnús Grétarsson. Hann er til heimilis að Heiðarvegi 58 Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra.

Hann er 16 ára gamall, fæddur í Noregi árið 2003.

Leit heldur áfram.