Myndir dagsins: Grímur á víð og dreif

9. nóvember 2020
22:00
Fréttir & pistlar

Óðinn Svan Óðinsson, Akureyringur og fréttamaður RÚV á Norðurlandi, birti í kvöld myndir sem sýna mikið magn af einnota grímum sem fólk hefur hent frá sér eftir notkun.

Auður Önnu Magnús­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar, sagði nýverið við MBLað hún hefði áhyggj­ur af langvar­andi um­hverf­isáhrif­um vegna slæmr­ar meðferðar einnota hanska og gríma sem notaðar eru til varn­ar kór­ónu­veirunni. Þá hefur Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatt landsmenn til að henda þeim í ruslið til að passa að þær liggi ekki á víðavangi.

Óðinn Svan birtir myndirnar á Facebook og segir: „Þetta er leiðinlegasta myndasería sem þið hafið séð í dag. Hún heitir 2020.“

Myndir segja meira en þúsund orð:

124237329_10158673551694451_2145279529427711210_o.jpg

124249573_10158673552284451_786557273758879582_o.jpg

124196686_10158673552539451_2490263467424696960_o.jpg

124228579_10158673552369451_1836317346744281541_o.jpg

124246435_10158673552324451_1210302799130835849_o.jpg

124181130_10158673552429451_7860216094905138216_o.jpg

124249460_10158673552564451_984261688676077107_o.jpg

124278525_10158673551709451_5242240703331660233_o.jpg

124266900_10158673551979451_6146887455540902439_o.jpg

124213351_10158673552189451_1273843040592939790_o.jpg

124246494_10158673551859451_3412887680569889862_o.jpg

124340240_10158673551989451_1823438600750445515_o.jpg