Myndband dagsins: 75 smit, skítaveður og nú rottur

19. september 2020
18:59
Fréttir & pistlar

Dagurinn í dag var ekki beint upplífgandi fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Greint var því að 75 ný kórónuveirusmit hefðu greinst síðastliðinn sólarhring og þar að auki var veðrið með eindmæmum leiðinlegt. Stefán Óli Jónsson, nýr aðstoðarmaður þingflokks Pírata fékk í þokkabót óboðinn gest í heimsókn.

„75 smit, skítaveður og nú þetta. Sé ykkur 2021," segir hann á Twitter í dag.