Mynd dagsins: Sanna lét hárið fjúka!

13. ágúst 2020
18:35
Fréttir & pistlar

„Lengi langað að prófa að raka af mér hárið, lét vaða í dag,“ segir Sanna Magda­lena Mörtu­dóttir, borgar­full­trúi Sósíal­ista­flokksins.

Sanna birti myndir af breytingunni á Face­book-síðu sinni nú undir kvöld og er ó­hætt að segja að vinir og vanda­menn hennar séu á­nægðir með breytinguna eins og þessar at­huga­semdir eru til merkis um:

Jááá takk­k!! Þetta er al­gjör­lega geggjað look!!

Vá hvað þú ert rosa­lega flott

Fer þér mjög vel

Fràbært hjá þer Sanna

Vel gert hjá þér að þora

Mjög flott! Fer þér mjög vel

Lengi langað að prófa að raka af mér hárið, lét vaða í dag. Always wanted to try a shaved head. Went for it today. #Bebold (hehe get it?)

Posted by Sanna Magdalena Mörtudóttir on Fimmtudagur, 13. ágúst 2020