Mynd dagsins: „Reykjavíkurborg sinnir ekki nauðsynlegum þrifum“

Jón Magnússon, fyrrum þingmaður og hæstaréttarlögmaður á mynd dagsins í dag, en hann deilir mynd af götum Reykjavíkur.

Hann er ekki sáttur við þrifinn á götum borgarinnar og segir einfaldlega „Reykjavíkurborg sinnir ekki nauðsynlegum þrifum“

Fleiri fréttir