Mynd dagsins: „Ok. Þessi ná­granni er ekkert að grínast“

Sagn­fræðingurinn Stefán Páls­son á mynd dagsins þar sem hann tekur laumu-ljós­mynd af ná­granna sínum í Reykja­vík. Sá er kominn með full­skreytt jóla­tré í stofunni í nóvember.