Mynd dagsins: Nýr nágranni Egils úti í glugga

Egill Helgason, fjölmiðlamaður, birti í dag óneitanlega spaugilega mynd sem hann titlar:

„Gluggi við Amtmannsstíg.“

Um er að ræða útklipptan Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrum forseta og ráðherra. Engar skýringar eru á þessu en Egill segir: „Nýr nágranni.“

Ólafur Ragnar er sjálfur búsettur í Mosfellsbæ.