Mynd dagsins: „Ná­kvæm­lega ekkert rétt­lætir þessa eyði­leggingu á annars á­gætu verslunar­plássi“

Ei­ríkur Rafn á mynd dagsins er hann veltir fyrir sér af hverju í ó­sköpunum það megi leggja og keyra um nýja mið­bæinn á Sel­fossi. „Af hverju eru bílar á þessari nýju götu á Sel­fossi?“ spyr Ei­ríkur og birtir mynd af götunni en þar sest hversu mikið pláss er gefið fyrir bíla í mið­bænum.