Mynd dagsins: Lög­reglan – „Við megum til með að deila þessu aftur“

7. apríl 2020
17:03
Fréttir & pistlar

Mynd dagsins kemur frá lög­reglunni á Suður­nesjum. Skila­boðin eru ein­föld en mikil­væg.

Lækninguna er ekki að finna á netinu. Þá vörum við einnig við því að gangast undir vafa­samar mót­efna­mælingar sem keyptar eru gegnum netið. Ýmist sem heima­próf eða á rann­sóknar­stofu.

Vin­sam­legast deilið!