Hringbraut skrifar

Mynd dagsins: hvað á ásmundur einar marga hunda?

10. desember 2019
19:03
Fréttir & pistlar

„Hugguleg kvöldstund yfir sjónvarpinu og greinilegt að sumir hafa litlar áhyggjur af veðrinu framundan.“

Þetta segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra á Facebook-síðu sinni. Á vef Fréttablaðsins segir að halda mætti að hann ræki hundahótel. Þá segir Ásmundur að hann sé löngu hættur að telja hversu margir hundar séu á heimilinu og vísar öllum fyrirspurnum um hundahald í burtu.

\"\"