Mynd dagsins: Helgi Seljan fékk Pál Vil­hjálms­son í heim­sókn

Helgi Seljan fékk Páll Vil­hjálms­son í heim­sókn, eða svona því sem næst á mynd dagsins hér á Hring­braut.

Glettinn Helgi heldur þar á hinni lands­frægu brúðu, Páli Vil­hjálms­syni sem vann hug og hjörtu lands­manna á sínum tíma. Nær ó­þarfi er að minnast á blogg­færslu nafnans, Páls, um Helga sem hann hefur hlotið gríðar­lega bágt fyrir í um­ræðunni síðustu daga.

„Tveir alveg Gaga gúgú!“ skrifar Helgi Seljan ein­fald­lega við mynd dagsins og hefur færslan vægast sagt slegið í gegn á fugla­for­ritinu sí­vin­sæla.