Mynd dagsins: Baga­leg mis­tök með bakaðar baunir í Kópa­vogi– „And­­skotans rass­gat að hafa misst af þessu!“

Ólafur Örn Ólafs­son, veitinga­maður á vín­stúkunni 10 sopum, á mynd dagsins í dag. Myndin er nokkuð skondin en þar deilir hann færslu frá Hall­dóru Sæ­munds­dóttur sem gerði heldur baga­leg mis­tök með bakaðar baunir .

„Opnaði vit­lausa dós, vill ein­hver?“ spyr Hall­dóra og birtir mynd af dósinni.

Ólafur gerir létt grín af þessu boði og segir: „And­­skotans rass­gat að hafa misst af þessu!“