Mynd dagsins: Allt troðið á afsláttakvöldi á Smáratorgi - „Alvöru upplifun!“

Það er mikið að gera á Skreytum Hús kvöldinu í Rúmfatalagernum á Smáratorgi í gærkvöldi. Björgvin nokkur sem átti erindi í Lyfju í gærkvöldi náði mynd af öllu fólkinu sem var á leiðinni:

Rúmfatalagerinn hefur sent frá sér tilkynningu fyrir þá sem sáu sér ekki fært að mæta, bara í dag verða sérstök Skreytum Hús tilboð með 20% afslætti af öllum vörum í vefverslun með kóðanum SKREYTUM.