Landslið miðaldra kalla kemur Eið Smára til varnar: "Aldrei var ég tekinn upp"

Eið­ur Smár­i Guð­john­sen er far­inn í tím­a­bund­ið leyf­i frá störf­um sín­um fyr­ir Knatt­spyrn­u­sam­band Ís­lands og fékk skrif­leg­a á­minn­ing­u en mynd­skeið af hon­um und­ir á­hrif kast­a af sér vatn­i í mið­bæn­um fór í dreif­ing­u fyr­ir skömm­u.

Fjöld­i hef­ur tek­ið upp hansk­ann fyr­ir Eið Smár­a og er einn þeirr­a Össur Skarp­héð­ins­son fyrr­ver­and­i þing­mað­ur og ráð­herr­a sem birt­i stöð­u­upp­færsl­u um mál­ið á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i. Þar seg­ir Össur að á­kvörð­un Eiðs um að axla á­byrgð á mál­in­u sé til fyr­ir­mynd­ar, sem og við­brögð KSÍ. „Það er pláss fyr­ir alla og hin­ir hrös­ul­u verð­a vit­a­skuld jafn­an að eiga von um upp­ris­u. Allir eiga að gleðj­ast yfir því,“ skrif­ar ráð­herr­ann fyrr­ver­and­i.

„En hver hef­ur svo sem ekki piss­að í mið­bæn­um öls við pel ein­hvern tíma á æv­inn­i?“ spyr Össur. Hann seg­ist vona að Eiði gang­i vel í fram­tíð­inn­i, líkt og öðr­um sem verð­ur á í líf­in­u. „Sjálf­ur er ég allt­af á barm­i ein­hvers kon­ar glöt­un­ar er þett­a hef­ur allt redd­ast hing­að til,“ skrif­ar hann að lok­um.

Fjöl­marg­ir þekkt­ir bland­a sér í um­ræð­un­a

Með­al þeirr­a sem tjá sig und­ir færsl­u Össur­ar er Björg­vin G. Sig­urðs­son fyrr­ver­and­i efn­a­hags­ráð­herr­a og skrif­ar: „Vel er mælt - tek und­ir hvert orð.“

Sós­í­al­ist­a­for­ing­inn Gunn­ar Smár­i Egils­son rifj­ar upp er hann sá Eið eitt sinn spil­a fót­bolt­a. „Ég sá hann einu sinn­i á St­am­ford Brid­ge með Chels­e­a og þótt að þar hafi ver­ið stjarn­a í hverj­u rúmi var Eið­ur mað­ur­inn, sá sem leik­ur­inn á ein­hvern hátt sner­ist um, sá sem gat breytt öllu. Hann var þarn­a á toppn­um og í hlut­verk­i sem pass­að­i hon­um full­kom­leg­a. Í við­töl­um er hann hóg­vær, vel­vilj­að­ur og ei­lít­ið við­kvæm­is­leg­ur, virk­ar á mann eins og það sé ekki til í hon­um eitt illt bein. Von­and­i nær hann sér sem fyrst og blómstr­ar á ný.“

Geir Jón Þór­is­son, fyrr­ver­and­i yf­ir­lög­regl­u­þjónn, seg­ir skrif Össur­ar góð og „góða krist­i­leg­a þank­a.“ Hann seg­ir að líkt og Jesú eig­um við að fyr­ir­gef­a.

„Hár­rétt, fal­leg­a og vel orð­að, Össur. Ég piss­að­i oft og millj­ón sinn­um ut­an­dyr­a und­ir al­var­leg­a mikl­u magn­i af á­feng­i hér áður fyrr, og svo kom að því að ég hent­i mér á snúr­un­a og hef hang­ið til þerr­is í 22 ár, og er orð­inn skrauf­þurr inn að bein­i. Þó samt ekki þurr­ar­i en svo að ég piss­a enn ut­an­dyr­a, ef þörf­in er til stað­ar, sá gáll­inn er á mér og að­stæð­ur bjóð­a... Aldrei skal KSÍ eða aðr­ir móðg­un­ar­fíkl­ar stopp­a mig í því...“ skrif­ar lög­mað­ur­inn og smá­lán­a­kóng­ur­inn Gísl­i Kr. Björns­son.

Hvað varð um húm­an­is­mann?

Hall­ur Hall­son skrif­ar að hann von­ist til þess að þjóð­in stand­i við bak­ið á Eið Smár­a. „Eið­ur Smár­i hef­ur glatt okk­ur & fyllt stolt­i,“ skrif­ar hann.

Bjarn­­i Brynj­­ólfs­­son upp­lýs­ing­a­full­trú­i, áður upp­lýs­ing­a­stjór­i, Reykj­a­vík­ur­borg­ar tek­­ur und­­ir með Össur­­i. „Snilld­­arp­­ist­­ill. Erum við ekki öll á bar­m­i glöt­­un­­ar­­inn­­ar. Hvað varð um húm­­an­­is­m­ann og skiln­­ing á mann­­legr­­i nátt­­úr­­u und­­ir jökl­­i?“

Lög­mað­ur og marg­fald­ur fyrr­um eig­and­i DV, Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son, seg­ir þett­a hverj­u orði sann­ar­a hjá Össur­i og hann von­ast til að „stjarn­a Eiðs fái að skín­a sem skjær­ast hér eft­ir sem hing­að til.“