Hringbraut skrifar

Könnun: hvaða lag af þessum fimm ætti að vera framlag íslands í eurovision?

16. febrúar 2020
20:57
Fréttir & pistlar

Í gærkvöldi varð ljóst hvaða fimm lög keppa til úrslita í Laugardalshöll þann 29. febrúar næstkomandi í undankeppni Eurovision. Sigurvegarinn verður fulltrúi okkar í lokakeppninni. Tónlistarmennirnir sem munu etja kappi eru:

Daði og Gagnamagnið með lagið Gagnamagnið, Þungarokkssveitin Dimma með lagið Almyrkva, Íva flytur Oculis Videre, Ísold og Helga syngja Klukkan tifar og Nína Dagbjört flytur Ekkó.

En Hringbraut spyr, hvaða lag finnst þér að ætti að vera framlag Íslands í keppninni? Ekki liggja á skoðun ykkar: