Heimili
Þriðjudagur 22. desember 2015
Heimili

Framsókn hrifnust af jólatrjám

Framsóknarfólk er landsmanna líklegast til að vera með jólatré í stofu sinni samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR um algengi jólatrjáa á heimilum fólks. Kjósendur Bjartrar framtíðar eru minnst fyrir þessi tré, en VG-liðar velja helst af öllu lifandi tré.
Föstudagur 18. desember 2015
Heimili

147% verðmunur á jarðarberjum

Hartnær 150% verðmunur er á jólamatnum á milli matvöruverslana að því er fram kemur í nýrri könnun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands sem nú liggur fyrir.
Þriðjudagur 15. desember 2015
Heimili

Ekki geyma tómata í kæli

Alltof margir flaska á því að geyma tómatana sína í kæli í heimahúsum, sem er ekkert minna en bannað. Kuldinn eyðileggur nefnilega áferð þeirra og dregur úr bragðgæðum.
Föstudagur 11. desember 2015
Heimili

Húsnæðislán: fólk leitar tilboða

Almenningur er í auknum mæli farinn að leita tilboða hjá fjármálastofnunum um húsnæðislán, en athygli vekur í þessum efnum hversu stór hlutur lífeyrissjóðanna er að verða á húsnæðislánamarkaðnum.
Miðvikudagur 9. desember 2015
Heimili

Einföld heillaráð til að spara

Flest vær­um við til í að eyða minni pen­ing í vit­leysu. Hér eru nokk­ur súp­erein­föld ráð sem geta hjálpað þér í bar­átt­unni, sem Smartland hefur skrifað upp úr vefnum Self.
Sunnudagur 6. desember 2015
Heimili

Fjölda barna líður illa í jólafríinu

Börn sem búa við erfiðar aðstæður heima fyrir, til dæmis vegna áfengisneyslu foreldra, líta á skólann sem sinn griðastað. Þetta kom fram í samtali við Steinunni Bergmann félagsráðgjafa hjá Barnaverndarstofu í upplýsingaþættinum Ég bara spyr á Hringbraut í nýliðinni viku.