Heimili
Laugardagur 22. ágúst 2015
Heimili

Útrunnar vörur rokseljast í krónunni

Talið er að tæplega þriðjungi allra matvæla á Íslandi sé hent ýmist af verslunum eða heimilum landsins. Krónan hefur í sumar gert tilraun með að bjóða fólki upp á vörur sem eru að renna út á tíma með góðum árangri.
Laugardagur 15. ágúst 2015
Heimili

Þrjár tegundir fæðu sem bæta hárið

Það getur kostað sitt að halda hárinu góðu, þessari krúnu á höfðu velflests mannfólks, enda eru hárvörur á að giska lúxusvörur hér á landi - og margar hverjar henta einfaldlega ekki hárgerð fólks.
Miðvikudagur 12. ágúst 2015
Heimili

Þrífið kælitæki með matarsóda

Þegar sá gállinn er á manni að þrífa kælitækin á heimilinu er ágætt að byrja ða því að henda öllum gömlum afgöngum, skemmdu grænmeti og því sem komið er fram yfir síðasta neysludag.
Mánudagur 3. ágúst 2015
Heimili

Arfinn í garðinum er yndisleg fæða

Fífillog arfi eru jurtir sem fæstir vilja sjá í görðunum sínum en þær eru nytsamlegri en margan grunar. Anna Rósa grasalæknir segir af nógu að taka þessa dagana á grasbölum og í fjallshlíðum landsins.
Föstudagur 31. júlí 2015
Heimili

Svona er klúbb-samloka einars bárðar

Umboðsmaður Íslands og kynningarstjóri Reykjavíkurborgar, sjálfur Einar Bárðarson var gestur Grillspaðans á Hringbraut í gærkvöld og galdraði þar fram fjölskylduvæna klúbb-samloku af gínustu gerð. Hér kemur svo uppskriftin.
Sunnudagur 26. júlí 2015
Heimili

Af hverju ekki hundasúrur á pizzuna?

Það getur verið hreint dásamlegt að tína íslenskar hundasúrur og nota í hundasúrupestó, enda bragðið hreint dásamlegt eins og allir þekkja sem einhvern tíma hafa verið börn að leik í íslensku sumri.