Heimili
Föstudagur 6. mars 2015
Heimili

Settu sápulög út í rúðupissið

Íslendingar þekkja það upp til hópa hvað rúðurnar á bílum þeirra geta verið grútskítugar - og það er ekki síst á þessum árstíma, þegar sólin er lágt á lofti, að bílstjórar bölva skýinu sem situr á utanverðri bílrúðunni eftir að aftakaveðrin hafa ausið saltinu og moldrykinu yfir allt og alla.
Miðvikudagur 4. mars 2015
Heimili

Veldu sterkustu lásana

Ekkert lát hefur verið á hjólastuldi í borgum og bæjum landsins á síðustu árum og virðast æði margir landsmenn þekkja þá tilfinningu að vita af reiðhjólinu sínu í höndum óprúttinna manna sem hafa jafnvel haft nokkuð fyrir því að stela hjólhestinum.
Heimili

Notaðu matarsóda í svelginn

Óhreinindi vilja setjast - og stundum festast - í vöskum inni á baði eða eldhúsum í híbýlum fólks, enda sífellt í notkun og í snertingu við óhreinindi og bakteríur.
Þriðjudagur 3. mars 2015
Heimili

Vittu til er verðið kallar á þig

Fyrirsögnin hér að ofan vitnar til gamalkunnugs skátasöngs – og einhvern veginn er það viðeigandi þegar kemur að neytendamálum heimilanna;
Fimmtudagur 26. febrúar 2015
Heimili

Nýr þáttur sem kafar í málin

Rakel Garðarsdóttir, framleiðandi hjá Vesturporti hefur umsjón með vikulegum neytendaþætti á Hringbraut fram á vor en þar mun hún hefur vakið athygli hér á landi fyrir bókaskrif og aðra umfjöllun um almennan heimilisrekstur, ekki síst sóun og betri nýtingu matvæla.
Þriðjudagur 24. febrúar 2015
Heimili

Mýkingarefni leysir vandann

Þegar sólin er lágt á lofti á Íslandi, ekki síst á þeim árstíma sem nú varir, geta gluggarnir í heimahúsum verið æði skrautlegir að sjá.
Mánudagur 23. febrúar 2015
Heimili

Kaffikorgurinn er áburður

Notum það sem til fellur:
Flestum okkar finnst kaffi í meira lagi gott – og komumst varla í gang á morgnana án þess að hesthúsa svo sem eins og lítra af vökvanum dökka og drjúga.
Heimili

Nágrannavarsla er málið

Flest okkar búum í einhverju hverfi, innan um nágranna af öllu tagi á öllum aldri – og enda þótt þeir eigi að heita ólíkir er það sammerkt með þeim öllum að vilja búa í friði og öryggi.