Heimili
Þriðjudagur 19. október 2021
Forsíða

Stórglæsilegur og nýstárlegur veitingastaður í gamalli stálsmiðju

Í hjarta miðborgarinnar út við Granda er nýr og glæsilegur veitingastaður, Héðinn Kitchen & Bar, í endurhönnuðu húsnæði sem áður var stálsmiðjan Héðinn. Staðurinn opnaði í sumar með pomp og prakt og hefur notið mikill vinsælda síðan. Sjöfn heimsækir stofnendur og eigendur staðarins, æskuvinina, Elías Guðmundsson og Karl Viggó Vigfússon sem báðir eru alvanir veitingamenn og fær að heyra forsöguna um tilurð staðarins, hönnunina og sérstöðu matargerðarinnar.

Föstudagur 15. október 2021
Forsíða

Einföld skúffukaka í hrekkjavökubúningi

Skúffukaka er sú tegund köku sem flestir kunna vel að meta og er klassísk þegar að köku kemur. Nú styttist óðum í hrekkjavökuna en hún verður sunnudaginn 31.október næstkomandi. Þá er gaman að gleðja börnin með kökum skreytum í anda hrekkjavökunnar. Hér er Berglind Hreiðars, einn af okkar vinsælustu matar- og kökubloggurum landsins, búin að setja einfalda skúffuköku í hrekkjavökubúning.

Þriðjudagur 12. október 2021
Forsíða

Leyndardóma sveppanna er að finna á Flúðum

Flúðasveppir er eina sveppabú landsins og ræktar um 600 tonn af úrvals sveppum árlega landsmönnum til mikillar gleði. Sjöfn Þórðar heimsækir dugnaðarforkinn og gleðigjafann Ragnheiði Georgsdóttir markaðsstjóra Flúðasveppa og fær að njóta hennar einstöku visku og gestrisni á Flúðum þar sem sveppirnir verða til.

Forsíða

Súkkulaði og humar fyrir ástríðufulla matgæðinga

Reykholti á Suðurlandi er eitt blómlegasta garðyrkjuþorp landsins. Þar er að finna stórar garðyrkjustöðvar sem rækta grænmeti, blóm, ber og runna sem og veitingastaðinn Mika sem lætur lítið fyrir sér fara en þar má finna einstaka matargerð, til að mynda humar og súkkulaði sem mætast með óvæntri útkomu og er hrein sælkeraferð fyrir bragðlaukana.

Sunnudagur 10. október 2021
Forsíða

Jólaóróinn í ár er stjarnan sem skín

Jólaóróinn frá George Jensen í ár er kominn í verslanir og er hannaður af Sanne Lund Traberg. Í ár er það gull stjarnan sem skín, falleg lögun og fangar augað. Óróanum fylgir bæði sérstakur ljósblár borði ásamt klassíska rauða borðanum sem ávallt hefur verið til staðar og flaggar ártali hvers óróa.

Föstudagur 8. október 2021
Þriðjudagur 5. október 2021
Forsíða

Létu drauminn rætast og Hommahöllin varð að veruleika

Sögufræga stórhýsið í Neskaupstað, Sigfúsarhús, sem er næst elsta húsið í Norðfirði hefur fengið nýtt hlutverk og búið er að gera það upp með stórglæsilegri útkomu. Hákon Hildibrand frumkvöðull, menningarfrömuður og dragdrottning og eiginmaðurinn hans Hafsteinn Hafsteinsson listamaður og rithöfundur áttu sér lengi þann draum að stofna hinsegin listamannaaðsetur og sameina þar með sín störf og áhugasvið ásamt því að skapa sér heilsárs atvinnu í Neskaupstað.