Furð­ar sig á að Ís­land kall­ist jafn­rétt­i­spar­a­dís enda kall­i hér­lend­ur dóm­ar­i kyn­ferð­is­brot­a­menn góða feð­ur

Ís­land hef­ur trón­að á topp­i jafn­rétt­is­list­a World Econ­om­ic For­um í tólf ár í röð og sagt vera „best­i stað­ur­inn í heim­i fyr­ir kon­ur.“ Ástralsk­i blað­a­mað­ur­inn Grant Wy­eth seg­ir þenn­an list­a ekki segj­a all­an sann­leik­ann og land­ið enga par­a­dís fyr­ir kon­ur í leið­ar­a­grein á vef EU Ob­serv­er.

Í sjón­varps­við­tal­i í þætt­in­um Karl­mennsk­an á Hring­braut í febr­ú­ar sagð­i Sím­on Sig­vald­a­son, þá­ver­and­i dóm­stjór­i Hér­aðs­dóms Reykj­a­vík­ur, að „mörg dæmi væru um menn sem beitt­u of­beld­i og væru með marg­a dóma á bak­in­u fyr­ir of­beld­is­brot, jafn­vel al­var­leg brot, en þeir eru frá­bær­ir feð­ur.“ Nokkr­um dög­um síð­ar var hann skip­að­ur dóm­ar­i við Lands­rétt.

Wy­ath seg­ir þett­a skamm­ar­leg­a hegð­un í land­i sem geri út á að vera leið­and­i í kven­rétt­ind­um. Stjórn­völd séu að fall­a á próf­in­u um gild­i sem við­höfð eru í rétt­ar­kerf­in­u varð­and­i mál­efn­i kvenn­a. Fái kon­ur ekki sann­gjarn­a máls­með­ferð eða geti ekki treyst dóms­kerf­in­u til að auka ekki á sál­rænt á­fall þeirr­a, graf­i það und­an öll­um öðr­um þátt­um sem geri Ís­land að for­yst­u­rík­i í jafn­rétt­is­mál­um.

Að hans mati vant­­ar til­­finn­­an­­leg­­a tvo þætt­­i í út­­tekt World Econ­­om­­ic For­­um, ör­­ygg­­i og rétt­l­æt­­i fyr­­ir kon­­ur. Ís­land beit­­i stöð­­u sinn­­i á list­­an­­um í­tr­ek­­að fyr­­ir sig í al­­þjóð­­leg­­u sam­h­eng­­i og stjórn­v­öld geri mik­­ið út á meint jafn­r­étt­­i hér á land­­i.

Wy­­eth seg­­ir list­­ann ekki segj­­a sann­­leik­­ann um of­b­eld­­i gegn kon­­um, sem sé hlut­­falls­­leg­­a mik­­ið á Ís­land­­i, og rétt­­ar­­kerf­­i sem sé „oft á tíð­­um tor­­trygg­­i­­legt í garð kvenn­­a og fjand­­sam­­legt gegn þol­­end­­um slíks of­b­eld­­is.“
Máli sínu til stuðn­­ings nefn­ir hann að mál­ níu kvenn­­a gegn ís­­lensk­­a rík­­in­­u, fyr­­ir að fall­­a frá á­k­ær­­um í kyn­­ferð­­is­br­ot­­um, fari til Mann­r­étt­­ind­­a­­dóm­­stóls Evróp­­u. Mál­­in eigi það sam­­eig­­in­­legt að þar séu lög­r­egl­­a og sak­­sókn­­ar­­ar sak­­að­­ir um sein­­a­­gang við rann­­sókn meintr­­a brot­­a og neit­­an­­ir karl­m­ann­­a hafi oft veg­­ið þyngr­­a en vitn­­is­b­urð­­ur kven­k­yns þol­­end­­a.

Á­frýj­an­irn­ar njót­i stuðn­ings þrett­án ís­lenskr­a kven­rétt­ind­a­sam­tak­a sem hald­a því fram að ís­lensk­a rík­ið brjót­i í­trek­að á konu sem til­kynn­i of­beld­i. Þau vilj­i mein­a að traust kvenn­a í garð dóms­kerf­is­ins sé svo lít­ið að marg­ar kon­ur slepp­i að til­kynn­a slík brot þar sem það hafi ekk­ert upp á sig.

Sönn­un­ar­byrð­in sé viss­u­leg­a mik­il en engu að síð­ur ætti það ekki að koma í veg fyr­ir að rétt­ar­kerf­ið sýni kven­kyns þol­end­um of­beld­is hlut­tekn­ing­u eða skiln­ing á sér­stök­um að­stæð­um sem þær eru í.
Wy­eth seg­ir mikl­a sönn­un­ar­byrð­i oft not­að­a sem af­sök­un til að hylm­a yfir of­beld­i karl­a gegn kon­um og rétt­læt­a tor­tryggn­i í garð kvenn­a í dóms­kerf­in­u.

Fréttablaðið/Getty

Árang­ur­inn sem náðst hafi í jafn­rétt­is­mál­um á Ís­land­i ætti að leið­a til meir­a ör­ygg­is kvenn­a og koma á fót rétt­ar­kerf­i sem tek­ur harð­ar á of­beld­i gegn kon­um. Það sé þó ekki raun­in, af­leið­ing­in sé bak­slag. Það fel­ist bæði í því að karl­menn beit­i of­beld­i vegn­a ótta við að þeir séu að miss­a yf­ir­ráð í sam­fé­lag­in­u og dóms­kerf­i sem sæk­ist eft­ir því að setj­a kon­ur aft­ur á sinn stað.

Hann seg­ir rétt­ar­kerf­ið tregt til að taka á of­beld­i gegn kon­um eða bein­lín­is fjand­sam­legt í garð kvenn­a sem til­kynn­i um heim­il­is­of­beld­i. Svip­að sé uppi á ten­ingn­um þeg­ar kem­ur að for­ræð­is­mál­um, rétt­ar­kerf­ið ein­blín­i á að tryggj­a sam­band feðr­a við börn sín, sama hvern­ig hann hegð­ar sér. Þar sé rétt­ur feðr­a til sam­skipt­a við börn­in tek­inn fram yfir vel­ferð barn­ann­a. Verð­i kon­ur ekki við kröf­um um sam­skipt­i feðr­a við börn sín eigi þær á hætt­u að miss­a for­ræð­i yfir þeim.

Hann von­ast til að Mann­rétt­ind­a­dóm­stóll Evróp­u varp­i ljós­i á „al­var­leg­a á­gall­a“ í ís­lensk­u rétt­ar­far­i og verð­i hvat­i til breyt­ing­a, bæði lag­a­leg­a og sam­fé­lags­leg­a.