Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson skrifar

Ert þú að lenda í vandræðum með útsendingu rúv á netinu? hér getur þú horft á eurovision

14. maí 2019
19:19
Fréttir & pistlar

Borið hefur á því að fólk hafi kvartað yfir að komast ekki inn á vef RÚV til að horfa á beina útsendingu frá söngvakeppninni. Hér að neðan getur þú horft á beina útsendingu af Eurovision!