Ei­rík­ur svar­ar Óttar­i: Ekki nátt­úr­u­lög­mál að hækk­and­i aldr­i fylg­i skort­ur á um­burð­ar­lynd­i

Ei­rík­ur Rögn­valds­son, próf­ess­or í ís­lenskr­i mál­fræð­i, fjall­að­i um bak­þank­a lækn­is­ins Óttars Guð­munds­son­ar í pistl­i í Fac­e­bo­ok-hópn­um Mál­spjall um helg­in­a en bak­þank­arn­ir fjöll­uð­u um hann, þótt að hann sé ekki nefnd­ur á nafn. Óttar furð­að­i sig í pistl­i sín­um á því að Ei­rík­ur fagn­i þró­un tung­u­máls­ins og að­lög­un­ar­hæfn­i og seg­ir að hon­um finn­ist skrít­ið að ís­lensk­u­fræð­ing­i þyki mál­vill­ur á­sætt­an­leg­ar.

„Það er til merk­is um hækk­and­i ald­ur og geð­vonsk­u að mér leið­ist und­an­hald ís­lensk­unn­ar,“ sagð­i Óttar í pistl­i sín­um.

Ei­rík­ur seg­ir að margt af því sem hann segi í pistl­i sín­um sé hrein­leg­a rangt og ef hann hefð­i hlust­að á við­tal­ið við hann hefð­i hann kom­ist að því eins og, til dæm­is, að Ei­rík­ur sam­þykk­i aukn­a ensk­u­notk­un í ís­lensk­u máli.

„Viss­u­leg­a má ým­is­legt bet­ur fara í um­gengn­i fólks við tung­u­mál­ið. Þann­ig hef­ur það allt­af ver­ið. En sí­fellt tal um „und­an­hald“ ís­lensk­unn­ar er ekki til ann­ars fall­ið en skap­a nei­kvætt við­horf til máls­ins, sér­stak­leg­a með­al ung­ling­a sem oft­ast eru skot­mark­ið í þess­ar­i um­ræð­u. Hald­ið þið að það sé upp­lífg­and­i fyr­ir ung­ling­a að sjá sí­fellt og heyr­a tal­að um að þau kunn­i ekki ís­lensk­u, mál þeirr­a sé upp­fullt af ensk­u­slett­um og beyg­ing­ar­vill­um, orð­fær­ið fá­tæk­legt o.s.frv.? Er þett­a lík­legt til að efla á­hug­a þeirr­a á mál­in­u og fá þau til að þykj­a vænt um ís­lensk­un­a?,“ spyr Ei­rík­ur á móti og seg­ir að það sé ekk­ert nátt­úr­u­lög­mál að hækk­and­i aldr­i fylg­i óþol og skort­ur á um­burð­ar­lynd­i.

„Við gaml­ingj­arn­ir erum ekki ei­líf og það er unga fólk­ið sem tek­ur við kefl­in­u af okk­ur. Reyn­um að skilj­a það og mál­far þess, hvetj­um það til að nota mál­ið sem mest – á þann hátt sem því er eðl­i­legt. Ís­lensk­a þess er kannsk­i ekki eins og okk­ar ís­lensk­a, en hún er ekki held­ur eins og ís­lensk­an sem for­eldr­ar okk­ar, afar og ömm­ur töl­uð­u. Það er bara allt í lagi. Það er samt ís­lensk­a,“ seg­ir hann að lok­um.

Hægt er að lesa pist­il­inn og um­ræð­ur við hann í hópn­um Mál­spjall á Fac­e­bo­ok hér.

Fleiri fréttir