Brynj­­ar svar­­ar Gísl­­a Mart­­ein­­i: „Sjálf­hv­erf­­an er al­­gjör“

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, fer mik­inn á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i í pistl­i þar sem hann fjall­ar um orð Gísl­a Mart­eins Bald­urs­son­ar, fyrr­ver­and­i borg­ar­full­trú­a Sjálf­stæð­is­flokks, um skiln­ings­leys­i í­halds­mann­a á hinu svo­kall­að­a góða fólk­i.

„Gaml­i flokks­bróð­ir minn, Gísl­i Mart­einn, fór mik­inn á Tvitt­er fyr­ir stutt­u þeg­ar hann kvart­að­i sár­an yfir skiln­ings­leys­i í­halds­mann­a á woke fólk­i sem hann seg­ir frjáls­lynt fólk sem berj­ist fyr­ir mann­rétt­ind­um og gegn Brex­it. Woke fólk­ið, eða góða fólk­ið eins og það er stund­um nefnt, þarf að hald­a vöku sinn­i gegn þess­u vond­a í­hald­i. Mátt­i helst skilj­a á Gísl­a Mart­ein­i að all­ir þeir sem ekki vilj­a vera í ESB væru for­pok­að­ir í­halds­menn og stæð­u gegn mann­rétt­ind­um og al­þjóð­a­sam­starf­i,“ skrif­ar Brynj­ar.

Vand­a­mál­ið seg­ir Brynj­ar þó vera „að þett­a woke lið er ekk­ert frjáls­lynt og ör­ugg­leg­a ekk­ert betr­a en ann­að fólk.“ Hann seg­ir um­burð­ar­lynd­i ó­hjá­kvæm­i­leg­an fylg­i­fisk þess að að­hyll­ast frjáls­lynd­i en lít­ið fari fyr­ir því hjá woke fólk­in­u þar sem marg­ir sem hópn­um til­heyr­a séu upp­full­ir af pól­it­ískr­i rétt­hugs­un, „sem er ann­að orð yfir of­stæk­i,“ að hans mati.

„Því finnst að mann­rétt­ind­i, ekki síst tján­ing­ar­frels­ið, snú­ist bara um þeirr­a skoð­an­ir og at­hafn­ir. Sjálf­hverf­an er al­gjör. Því finnst allt leyf­i­legt í nafn­i eign rétt­læt­is, jafn­vel víkj­a til hlið­ar regl­um rétt­ar­rík­is­ins,“ skrif­ar Brynj­ar.

„Hæf­i­leg í­halds­sem­i og hóf­leg þjóð­ern­is­kennd er lyk­ill­inn að stöð­ug­leik­a, far­sæld og fram­þró­un­ar hvers sam­fé­lags. Það dug­ir þó skammt ef frels­i ein­stak­lings­ins er ekki i há­veg­um haft sem og frels­i í við­skipt­um. Því er al­þjóð­a­sam­starf mjög mik­il­vægt enda bygg­ist vel­ferð hvers sam­fé­lags á því hvað við get­um selt öðr­um. Þett­a vit­um við sem stund­um eru upp­nefnd­ir sem í­halds­menn og ekki fast­ir í búbbl­u upp í Efsta­leit­i.“

Þá næst bein­ir Brynj­ar spjót­um sín­um að Rík­is­út­varp­in­u og færsl­u Gísl­a Mart­eins á Twitt­er um and­stöð­u fólks við starf­sem­i þess.

„Það er ein­kenn­and­i fyr­ir woke fólk­ið að líta svo á að þeir sem eru með aðr­ar skoð­an­ir sé hat­urs­fólk. Ég hata ekki RÚV þótt ég telj­i það úr­elt í nú­ver­and­i mynd og telj­i ekki for­svar­an­legt að láta al­menn­ing greið­a marg­a millj­arð­a á ári svo vin­ir og vand­a­menn þar geti ver­ið á eink­a­flipp­i og far­ið ein­ung­is að lög­um þeg­ar hent­ar. Ég hata held­ur ekki ÁTVR þótt ég telj­i það úr­elt komp­an­í og að smá­söl­u­versl­un sé bet­ur fyr­ir kom­ið hjá eink­a­að­il­um, eins og ann­ar sam­keppn­is­rekst­ur,“ skrif­ar Brynj­ar.

„Ég ætla ekki að hald­a því fram að Gísl­i Mart­einn sé upp­full­ur af hatr­i en skrif hans bera grein­i­leg merk­i um mikl­a and­úð og óþol gagn­vart and­stæð­um skoð­un­um. Slíkt fólk get­ur ekki skreytt sig með fjöðr­um frjáls­lynd­is. Ef það er ekki bein­lín­is of­stæk­is­fullt þá er það að minnst­a kost­i stífl­að af frekj­u,“ skrif­ar hann að lok­um.