Bjó til statíf fyrir sprittbrúsann í smíði

18. október 2020
10:21
Fréttir & pistlar

Hugmyndaríkur nemandi í Stapaskóla í Njarðvík gerði sér lítið fyrir og útbjó þennan glæsilega statíf fyrir sprittbrúsann.

Gróa Axelsdóttir, skólastjóri í Stapaskóla birti mynd af afurðinni á Twitter síðu sinni. Statífin mun eflaust koma að góðum notum í skólanum.