Bjarn­i: „Oft hvöss skoð­an­a­skipt­i“ um sótt­varn­a­að­gerð­ir

Bjarn­i Ben­e­dikts­son, fjár­mál­a­ráð­herr­a og for­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir að góð sam­stað­a hafi ver­ið inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar með að­gerð­ir gegn Co­vid-19 í við­tal­i í þætt­in­um Dag­mál­um á mbl.is sem fjall­að er um í Morg­un­blað­i dags­ins. „Oft hvöss skoð­an­a­skipt­i, þó það nú væri!“ seg­ir hann um um­ræð­urn­ar inn­an stjórn­ar­inn­ar og seg­ir að­gerð­irn­ar gegn far­aldr­in­um tek­ist vel og Svan­dís Svav­ars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herr­a not­ið góðs stuðn­ings.

Bjarn­i seg­ir að það hafi ver­ið já­kvætt að ef­a­semd­ir um að­gerð­ir í sótt­varn­a­mál­um hefð­u ver­ið inn­an raða flokks hans. „Við þurf­um að­hald og eig­um ekki að veigr­a okk­ur við að svar­a erf­ið­um spurn­ing­um,“ seg­ir hann og seg­ist vera á þeirr­i skoð­un að betr­a hefð­i ver­ið að vera laus við breyt­ing­ar á regl­um á land­a­mær­un­um. Þær séu þó ekki mjög í­þyngj­and­i eða um­fangs­mikl­ar.

Á mán­u­dag­inn var Svan­dís í við­tal­i í kvöld­frétt­um RÚV þar sem hún baun­að­i á Sjálf­stæð­is­flokk­inn vegn­a sótt­varn­a­að­gerð­a og and­stöð­u við þær inn­an flokks­ins. Bjarn­i seg­ir að það hafi ver­ið kosn­ing­a­þef­ur af um­mæl­um Svan­dís­ar. „Ég veit ekki alveg hvað heil­brigð­is­ráð­herr­a var að vísa í,“ seg­ir hann.