Argentína mætir króatíu í kvöld

Þrír leikir eru á HM í dag fimmtudaginn 21.júní, þar af einn í D- riðli Íslendinga

Að íslenskum tíma eru þetta leikirnir:

Danmörk keppir við Ástralíu Kl.12 í C – riðli

Frakkland mætir Perú Kl.15 í C -riðli

Og að lokum Argentína og Króatía Kl.18 í D – riðli