„101 Reykjavík liðið sem stýrir borginni á ekki elliðaárdalinn“, segir Vigdís, miðflokki. Villandi upplýsingar um framkvæmdir í dalnum, segir oddviti pírata

Borgarfulltrúarnir Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírati sem situr í meirihluta borgarstjórnar og Vigdís Hauksdóttir, Miðflokki ræða braggamálið og skýrslu Borgarskjalasafns sem var samhljóma því sem koma fram áður hjá innri endruskoðun borgarinnar. Lög voru brotin þar sem skjöl voru ekki vistuð með lögmætum hættir. Dóra og Vigdís takast á um málið hjá Bjartmari Oddi Þey Alexanderssyni í þættinum 21 í kvöld.

Einnig er komið inn á afar umdeildar skipulagstillögur Elliðaársdalsins.