Fréttir

Mynd dagsins: „Móðir hans var hvergi sjáanleg“

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við sækjum mynd dagsins á Facebook-síðu lögreglustjórans á Suðurnesjum. Á myndinni má sjá kóp sem fannst í ummdæminu og mun hann vera færður í Húsdýragarðinn. Á Facebook-síðu lögreglustjórans á Suðurnesjum segir:

Guðmundur Gústafsson er látinn

Guðmund­ur Gúst­afs­son fædd­ist í Reykja­vík 8. mars 1935. Hann lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sól­túni 8. janú­ar 2020. Guðmund­ur gift­ist Mar­gréti Árna­dótt­ur árið 1956 og eignuðust þau fimm börn. Guðmundur var landsliðsmaður í handknattleik en hér á landi lék hann yfir 200 meistaraflokksleiki með Þrótti.

Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verða endurskoðuð

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Tillagan var lögð fram af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra.

Mynd dagsins: Kettir Ölmu lögðu á flótta í flóðinu á Flateyri - Eru fjölskyldunni mjög kærir

Heimiliskettirnir tveir að Ólafstúni 14, sem varð fyrir snjóflóðinu sem féll á þriðjudagskvöld, eru báðir komnir í öruggt skjól eigendum þeirra til mikils léttis.

Landvernd leggst eindregið gegn því að ný orkuver eða miðlunarlón verði heimiluð innan fyrirhugaðs þjóðgarðs

Stjórn Landverndar hefur sent inn umsagnir um drög að frumvörpum umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun. Stjórnin er hliðholl báðum frumvörpum og telur að þau geti styrkt stöðu náttúruverndar í landinu og aukið velsæld víða um land.

Benedikt Jóhannesson skrifar:

„Ekki segja neitt“

Nú er tveir mánuðir síðan sjón­varpið fjallaði um meint af­brot ís­lensks fyr­ir­tæk­is í Afr­íku. Ekki er of djúpt í ár­inni tekið að segja að þjóðin hafi verið sleg­in eft­ir þátt­inn. Frétt­ir bár­ust af því að nokkr­ir hefðu í kjöl­farið verið hand­tekn­ir í Namib­íu, ráðherr­ar þurftu að segja af sér og kunn­ug­ir segja að enn sé þetta mál stöðugt í umræðunni þar í landi.

Guðmundur er grunaður um morð: Mætti á skrifstofu DV og fundaði með Lilju - „Hann var hræddur“

Fyrir nokkrum mánuðum heim­sótti Guð­mundur Freyr Magnús­son, maðurinn sem grunaður er um hrotta­legt morð á sam­býlis­manni móður sinnar, rit­stjórnar­skrif­stofu DV. Lilja Katrín Gunnars­dóttir, rit­stjóri DV, átti einka­sam­tal við Guð­mund og í leiðara sínum í blaðinu í dag fjallar hún um sam­tal sitt við hann og þær á­hyggjur sem fólk glímir við þegar þau verða for­eldrar.

Elliði skýtur á Gísla Martein og rifjar upp gamla færslu hans um snjóflóðavarnir

Bjarni Ben: „Það er eitt að sjá myndir af þessum atburðum og annað að koma á staðinn“

„Þarna er einfaldlega herbergið troðfullt af snjó. Það er alveg ólýsanlegt að koma á svona stað,“ sagði Bjarni Ben í kvöldfréttum Stöðvar 2 eftir að hafa heimsótt heimili unglingsstúlkunnar sem var grafin upp úr snjóflóðinu á Flateyri nú á dögunum.

Bjarni Ben: „Það er eitt að sjá myndir af þessum atburðum og annað að koma á staðinn“

„Þarna er einfaldlega herbergið troðfullt af snjó. Það er alveg ólýsanlegt að koma á svona stað,“ sagði Bjarni Ben í kvöldfréttum Stöðvar 2 eftir að hafa heimsótt heimili unglingsstúlkunnar sem var grafin upp úr snjóflóðinu á Flateyri nú á dögunum.

Guðmundi blöskraði ósvífni pólitíkusa: „Börn eiga ekki að þurfa að búa við sára fátækt og gamlingjar eiga ekki að svelta“

21: Náin samskipti hafa verið frá desember við Veðurstofu vegna snjóflóðahættu

Allir þrá annað en þeir fá: „Við bæði grétum og hlógum”

Harði hægrimaðurinn sem féll fyrir borgarstjóra vinstra manna

Lík karls og konu fannst á Sólheimasandi

Þorgerður segir hótun Svandísar grímulausa: „Ráðherravaldi er beitt gagnvart undirmönnum til þess að koma í veg fyrir óþægilega umræðu

Kol­brún sakar Svan­dísi um hroka: „Svona eiga ráð­herrar ekki að tala“

Rómantík og hlýleiki við arinn eða kamínu á köldum vetrardögum

Auglýst eftir umsóknum um stöðu leikhússtjóra Borgarleikhússins með árs fyrirvara

ENGIN PLÖN UM AÐ LYFTA ÍSLANDI ÚR BOTN­SÆTINU

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020 - Guðrún Björnsdóttir

17.01.2020

Heilsugæslan - 16. janúar 2020

17.01.2020

Mannamál - Bolli Kristinsson - 16. janúar 2020

17.01.2020

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 16. janúar 2020

17.01.2020

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 16. janúar 2020

17.01.2020

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020

16.01.2020

Saga og samfélag - 15. janúar 2020

16.01.2020

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 15. janúar 2020

16.01.2020

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 14. janúar 2020

15.01.2020

Fasteignir og heimili - 13. janúar 2020

14.01.2020

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 13. janúar 2020

14.01.2020

Stóru málin - 10. janúar 2020

11.01.2020