Fréttir

Kári: Íslenskir krakkar heimskari en krakkar í öðrum löndum

Rætt var um niðurstöðu PISA- könnunarinnar í Silfrinu í dag. Þar var Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar spurður um álit þess hverju sætti að piltar hér á landi skoruðu mun lægra á könnuninni en krakkar annar staðar í heiminum sem og sú staðreynd að stúlkur komi mun betur út úr könnuninni. Kári svaraði:

Hjálmar: „Í morgun frétti ég svo að hann hefði látist“

„Ég hef verið hugsi í allan dag. Og það hefur eiginlega komið mér á óvart hversu mikið.“

Herra hnetusmjör og Aron Moli birtu mynd af röngu húsi: Aðdáendur grýttu hús Bóel með eggjum á afmælisdegi hennar

Bóel Guðlaugardóttir var að halda upp á þrítugsafmæli sitt í gær þegar byrjað var að grýta eggjum í hús hennar. Krakkarnir sem voru að grýta eggjunum héldu að um væri að ræða hús Lilju Katrínar Gunnarsdóttur, ritstjóra DV, en listamenn eins og Herra Hnetusmjör og Aron Moli hafa hvatt fylgjendur sína að mæta að heimili hennar. Birtu þeir mynd af húsi sem þeir töldu að Lilja Katrín ætti heima ásamt því að gefa upp heimilisfang.

Bragi tætir Bjarna í sig: „Barnaníðingar sem skráðu sig í flokkinn fengu uppreista æru og sleikjó“

Bragi Páll Sigurðsson rithöfundur hélt ræðu á Austurvelli sem vakti mikla athygli. Hún hófst á þessum orðum: „Fáum eitt algjörlega á hreint hérna: Sjálfstæðisflokkurinn er krabbamein.“

Egill: Frábær grein um mikilvægi fjölmiðla

„Þórlindur Kjartansson skrifar í Fréttablaðið pistil sem ætti að vera skyldulesning, ja, fyrir alla. Ekki síst stjórnmálamenn. Pistillinn fjallar um fjölmiðla og er einstaklega mikilvægur á tíma þegar blaðamenn eiga í kjarabaráttu og fjölmiðlar eiga mjög undir högg að sækja – þegar dagblöð geispa golunni víða um veröld, fréttastofur loka og netmiðlar standa mjög ótraustum fótum.“

Vilja að Bjarni Ben taki ábyrgð: „Skilið peningunum“

„Rík­is­stjórn ykk­ar verður að neyða ís­lenska fyr­ir­tækið, Sam­herja, til þess að skila pen­ing­un­um til namib­ísku þjóðar­inn­ar.“

Helga Vala: Skammarlegt og sláandi

Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar, segir samanburðinn við önnur norræn lönd sláandi þegar kemur að því fjármagni sem sett sé í heilbrigðismál í samanburði við önnur lönd. Hún segir tölurnar skammarlega lágar.

Steinunn Ólína sækir um stöðu útvarpsstjóra - Segir Bjarna Ben óttast að fjölmiðlar sem séu ekki honum þóknanlegir fái vald

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir að hún hafi sótt um stöðu útvarpsstjóra. Á Facebook síðu sinni fer hún ítarlega yfir stöðu RÚV á Íslandi og af hverju hún sækir um stöðu útvarpsstjóra. Steinun segir meðal annars að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, óttist að fjölmiðlar sem séu ekki honum þóknanlegir fái vald til að flytja fréttir af hlutlægni.

Vara við afrískri svínapest

Þeir sem fara til Evrópu eða annarra heimshluta á villisvínaveiðar þurfa að gæta ýtrustu smitvarna til að koma í veg fyrir að bera afríska svínapest milli landa. Pestin er í hraðri útbreiðslu og mikil ógn stafar af henni fyrir svínarækt í heiminum. Smit getur borist með matvælum, fatnaði og ýmsum tækjum og tólum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Þar segir enn fremur:

Sólveig heiðruð: Mikilvægt að hrósa börnum með ADHD

Sólveig Ásgrímsdóttir, hlaut Hvatningarverðalun ÖBÍ í ár, fyrir að skrifa bókina Ferðalag í flughálku - unglingar og ADHD og fyrir mikilvægt framlag hennar til að auka skilning og bæta lífsskilyrði fólks með ADHD. ADHD samtökin voru jafnframt tilnefnd til verðlaunanna í flokki aðildarfélaga ÖBÍ, fyrir útgáfu bókarinnar.

Icelandair bakhjarl Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2020 í Reykjavík

Vilmundur hlýtur verðlaun Ásu Wright

Helgi: „Við eigum fokkjú! Hvernig segir maður fyrirgefðu?“

Metstundvísi hjá Icelandair í nóvember

Veikindin gleymdust þegar ungur Íslendingur græddi 30 milljónir

Katrínu skorti kjarkinn: „Hrokafyllri en nokkru sinni fyrr“

Gættu þín á þessari sósuflösku: Hún gæti sprungið

Við höfum ræktað þessa skúrka: „Við leyfðum þeim allt og meira. Þeir launuðu okkur með undirferli og fiffi“

Mynd dagsins: Litla frænka Einars varð fyrir ljótu einelti í haust

„þess vegna þarf að öskra á hana“

Myndbönd

Stóru málin - 6. desember 2019

07.12.2019

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Heilsugæslan - 5. desember 2019

06.12.2019

Tuttuguogeinn - fimmutdagskvöld 5. desember 2019 - Heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum

06.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 4. desember 2019

05.12.2019

Undir yfirborðið // 6. þáttur // FJÖLKÆRNI (POLYAMORY)

05.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 4. desember 2019

05.12.2019

Lífið er lag - 3. desember 2019

04.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Miðbærinn - fyrri þáttur - 3. desember 2019

04.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 3. desember 2019

04.12.2019

Lífeyrissjóðir í 50 ár - 1. desember 2019

03.12.2019