Fréttir

Sjö leiðir til að endurræsa Ísland

„Flest­ir stjórn­mála­menn hafa hvorki áhuga á né dug til þess að leiða mik­il­væg deilu­mál til lykta. Þess vegna er stjórn­mála­bar­átt­an sjald­an fersk. Við erum að baka gömlu lumm­urn­ar enn einu sinni og þær batna ekki við það.“

Kolbrún Baldursdóttir skrifar:

Hver bjó til ellilífeyrisþegann?

Eftirlaun eiga sér rætur til seinni hluta nítjándu aldar í Prússlandi þegar fólk sem náði 70 ára aldri gat fengið borgaralaun frá samfélaginu enda oft útslitið. Þessi aldursmörk hafa haldist þrátt fyrir breytingar á vinnuálagi og aðstæðum.

Ragnar ósáttur: „Þetta er bara angi af þessari djúpu spillingu.“

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var gestur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Þar sagði hann að starfslokasamningurinn sem gerður var við Harald Johannessen fráfarandi lögreglustjóra sem kostar um 57 milljónir ýti undir réttindi ákveðina hópa umfram aðra.

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Menningarstofa en ekki markaðsfyrirtæki

Ríkisútvarpið er opinbert hlutafélag. Það er almenn regla að umsóknir um opinber störf eru birtar. Umsóknir um starf útvarpsstjóra eru þó ekki birtar. Lagareglur um opinber hlutafélög heimila hjáleið framhjá meginreglunni. Í almennum samkeppnisrekstri er meginreglan hins vegar sú að nöfn umsækjenda um stöður eru ekki birtar.

Þetta eru réttu viðbrögðin í hálku: Sjáðu myndbandið

„Eitthvað hefur því miður verið um umferðaróhöpp í þessari hálku sem nú er á götunum víðsvegar í umdæminu. Rétt viðbrögð gætu skipt máli og skellum við hér með myndbandi frá Samgöngustofu þar sem farið er yfir réttu viðbrögðin.“

Styrmir um hina umdeildu mynd: „Ég get alveg skilið að hún hafi misskilist“

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að hann geti alveg skilið að mynd ,sem notuð var í auglýsingu vegna nýstofnaðs fullveldisfélags innan Sjálfstæðisflokksins, geti misskilist. Var Styrmir einróma kjörinn formaður félagsins á stofnfundi þess. Þá segir hann það ósköp eðlilegt að fólk velti fyrir sér myndinni. Styrmir var gestur í frétta og umræðuþættinum 21 hér á Hringbraut.

Magnús Geir: Þjónustufulltrúi vildi að látin manneskja myndi hringja sjálf til að segja upp áskrift

Magnús Geir Eyjólfsson, fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu, lenti í heldur einkennilegu en nokkuð skondnu atviki þegar hann tók að sér að segja upp þjónustu hjá Símanum fyrir manneskju sem lést nýverið. Magnús sagði frá símtalinu fyrst á Twitter og lýsti því á þessa leið:

Ísgerður ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Það er enginn fullkominn“

Ísgerður Gunnarsdóttir, einn af umsjónarmönnum Krakkafrétta á RÚV, sér ekki ástæðu til að biðjast afsökunar eftir að hafa verið sökuð um ósannindi og skaðlegan áróður vegna umfjöllunar um Berlínarmúrinn. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins. Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins, skrifar leiðara í Morgunblaðið og vill að Ísgerður biðjist afsökunar á umfjöllun hennar um Berlínarmúrinn á dögunum. Í þættinum sagði Ísgerður:

Hönnun

Íslenskt handverk er falleg gjöf um jólin

Þessi fallegu handgerðu, hvítu jólatré fást hjá Hnyðju Þau eru einstaklega fallegt vetrar- og jólaskraut, stílhrein og tímalaus. Hnyðja er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í nytja- og skrautmunum, að mestu unnum úr tré. Hver einasti hlutur er smíðaður af natni í höndum og lögð í hann mikil vinna og alúð í anda liðinna ára. Ávallt er leitast eftir að hafa efnivið eins náttulegan og umhverfisvænan og býðst hverju sinni. Þetta er þó eingöngu hugsjónavinna og hefur til dæmis ekki verið ofnæmis- eða öryggisprófað nema af fjölskyldunni sem framleiða. Olían er svokölluð „foodsafe“ olía – það er að segja olía sem má nota á eldhúsvörur og er bakteríufráhrindandi.

Birgitta sagði upp: „Ég læt ekki bjóða mér hvað sem er“

„Það sem ég horfi upp á og að sögn gamla fólks­ins okk­ar og nán­ustu aðstand­enda er að heil­brigðis­starfs­fólk er með sím­ann nán­ast límd­an á sér, sem á í al­vöru talað ekki að eiga sér stað nema inni á vakt­stofu og alls ekki fyr­ir aug­um sjúk­linga sem vita nán­ast ekki hvaða tæki þetta er. Ef ég tek sem dæmi: við erum að labba með sjúk­lingi, tala við hann, sinna hon­um eða með hon­um á kló­sett­inu, þá er sím­inn al­gert bann­tæki.“

Helga Vala segir samkomulag um starfslok Haraldar hafa vakið „furðu og reginhneykslan“

Jól í skugga ástvinamissis - Á að leggja á borð fyrir alla?

Inga Sæland: „Mér verður ómótt“ [...] „Mælirinn er fullur“

PISA sjokkið kemur alltaf segir forstjóri Menntamálastofnunar í þættinum 21 hjá Lindu Blöndal

Mynd dagsins: Það var góð ástæða fyrir því að þessi bíll var stöðvaður

Heimavellir skipta um kúrs: Hafa selt 259 íbúðir það sem af er ársins!

Magnús Harðarson hjá Jóni G. í kvöld: Nítján félög í sjávarútvegi skráð í Kauphöllinni árið 2002!

Steinunn tætir Katrínu í sig: „Veldur hjá þeim skömm, reiði og van­líðan“

Reykjandi, rænandi og rupplandi Rúmeni ákærður

Katrín heimsótti Englandsdrottningu og Boris Johnson - Ræddi kynferðislegt ofbeldi á fundi leiðtoga NATO

Myndbönd

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Heilsugæslan - 5. desember 2019

06.12.2019

Tuttuguogeinn - fimmutdagskvöld 5. desember 2019 - Heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum

06.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 4. desember 2019

05.12.2019

Undir yfirborðið // 6. þáttur // FJÖLKÆRNI (POLYAMORY)

05.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 4. desember 2019

05.12.2019

Lífið er lag - 3. desember 2019

04.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Miðbærinn - fyrri þáttur - 3. desember 2019

04.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 3. desember 2019

04.12.2019

Lífeyrissjóðir í 50 ár - 1. desember 2019

03.12.2019

Fasteignir og heimili - 2. desember 2019

03.12.2019