Fréttir

„Þá varð myrkur um miðjan dag og sandfallsvetur á Íslandi“ - Eldbruni orðið á Reykjanesi frá fjöru til fjalla

Eldvirkni á Reykjanesi er lotubundin og þá telja vísindamenn hana geta staðið yfir í allt að 400 ár. Þetta er haft eftir Ármanni Höskuldssyni, eldfjallafræðingi og rannsóknarprófessor við HÍ á Viljanum.

Steingrímur flutti í glæsihýsi í Kópavogi: Kostaði skattgreiðendur 27 milljónir árið 2019 – Fær húsnæðisstyrk og 22 milljónir í laun

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og þingmaður Vinstri grænna, kostaði skattgreiðendur 27 milljónir á síðasta ári. Alþingi hefur nú birt allar launagreiðslur fyrir árið 2019. Þar kemur í ljós að Steingrímur var með rétt tæpar 22 milljónir í laun á síðasta ári. Hann fékk tæpar 200 þúsund krónur í jólabónus og fékk einnig net og síma greiddan sem og tæplega 450 þúsund í fastan starfskostnað.

Köttur lokaður ofan í tösku og hent í ruslið á Reykjanesi: „Hver myndi eiginlega gera svona við dýrið.“

Köttur fannst í lokaðri tösku í ruslatunnu í dag við Ásbrú í Reykjanesbæ. Það var íbúi sem fann köttinn þegar hann var að fara út með ruslið. Þegar hann kom að ruslafötunni heyrði hann mikil mjálm úr henni og ákvað að kíkja ofan í hana. Fann hann þar þá lokaða tösku þar sem kötturinn var í. Var farið með hana strax til Villikatta í Reykjanesbæ og nágrennis þar sem dýralæknir skoðaði köttinn. Í samtali við Hringbraut segir Silja Ýr Markúsdóttir, sjálfboðaliði hjá samtökunum, að kötturinn hafi líklega sem betur fer ekki verið ofan í ruslatunnunni.

Ritstjóri Skessuhorns og Víkurfrétta mæta í Ritstjórana í kvöld:

Auðvitað er það pólitík að vilja ekki framgang frjálsra fjölmiðla

Magnús Magnússon, ritstjóri Skessuhorns setur heldur betur í brýrnar þegar talið berst að stöðu einkarekinna fjölmiðla í Ritstjóraspjalli kvöldsins á Hringbraut og segir það auðvitað ekkert nema pólitík að vilja ekki framgang frjálsra fjölmiðla.

Dagur gaf Stefáni meðmæli: „Gangi þér allt að sólu“

Stefán Ei­ríks­son er nýr út­varps­stjóri. mun taka við stöðunni á eftir Magnúsi Geir Þórðar­syni, sem er sjálfur tekinn við sem Þjóð­leik­hús­stjóri. Frá þessu var greint á vef Fréttablaðsins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Í Reykjavík, greinir frá því að hann hafi gefið Stefáni meðmæli þegar eftir því var leitað. Frá þessu greinir Dagur á Facebook-síðu sinni um leið og hann óskar Ríkisútvarpinu til hamingju með ákvörðunina.

Snædís Snorradóttir í Flúðasveppi og Listasafn Árnesinga

Þættirnir hafa notið vinsælda hjá áhorfendum fyrir miðlun sína á skemmtilegum afþreyingum, námi og nýungum í íslensku samfélagi.

Kínverjar versluðu öndurgrímur í heimabyggð: Tæmdu lager BYKO í Kópavogi - „Ég hef að sjálfsögðu hugsað til þeirra“

Nokkur fjöldi Kínverja í tveimur hópum keyptu allar öndurgrímur, níutíu talsins, sem var að finna í Bykó í Breiddinni í Kópavogi. Þetta stað­festi Kristinn Jóns­son, deildar­stjóri Byko, í sam­tali við Frétta­blaðið. Kristni skilst að annar hópurinn hafi verið frá Wuhan-héraði þar sem hin alræmda kórónaveira á upptök sín. Þess má geta að Wuhan er vinabær Kópavogs og hefur verið síðan 2007. Hefur hópur fólks frá Wuhan í tvígang sótt bæjarfélagið heim, árin 2013 og svo aftur árið 2017.

Mynd dagsins: Hvar eru allir bílarnir?

„Þessi fallega sumarmynd sýnir Reykjavík í upphafi áttunda áratugarins – í byrjun sjöunnar eins og farið er að segja (áttundi áratugurinn er óneitanlega dálítið stirt). Myndin birtist á vefnum Gamlar ljósmyndir, hún er greinilega tekin úr turni Hallgrímskirkju sem var langt í frá fullbyggð þá. Maður myndi giska á árin 1972-1974.“

Páll fékk 22 milljónir við starfslok: Ólína reið: „Stekkur eins og gammur yfir ólýsanlegan harm fólks sem misst hefur barnið“

Páll Magnússon, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, sagði í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær að hann skildi reiði fólks varðandi samanburð á bótagreiðslu ríkisins vegna brots á jafnréttislögum annars vegar og dauða ungabarns vegna mistaka hins vegar. Bætti Páll við að þetta væri ofar hans skilningi. Ólína Kjerúlf gagnrýnir framgöngu Páls harðlega og segir að skömm hans verði lengi í minnum höfð.

Gunnar Birgisson ráðinn: „Ég fór í tékk hjá lækni“

Gunnar Birgisson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ekkert á leiðinni að hætta eins og leit út fyrir þegar hann hætti sem bæjarstjóri Fjallabyggðar mánaðamótin nóvember/desember. Tilkynnti Gunnar að hann hefði látið af störfum vegna heilsubrests. Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að þingmaðurinn fyrrverandi sem eitt sinn gegndi stöðu bæjarstjóra Kópavogs hafi verið ráðinn sveitarstjóri í Skaftárhreppi.

Tómas er látinn: Ungur og skapandi með mikla hæfileika: „Við munum aldrei gleyma honum“

Hringbraut talar við konurnar sem eiga sviðið

Guðríður var barin á aðfangadag, missti seinna sambýlismann og sonur hennar lést – „Hann dó áður en hann fékk að lifa“

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á Íslandi vegna kórónuveirunnar - Upp kom grunur um tilvik hér á landi

Skandinavískur stíll í forgrunni og pastellitir í miklu uppáhaldi

Mynd dagsins: Gunni Helga biðst afsökunar

Ástæða þess að Íslendingar flýja fátækt og þrældóm: „Þau fátækustu [horfa] í tóman ísskápinn eða eru í efnahagslegri útlegð“

Náðu að minnka almenna, óflokkaða sorpið úr 60 kílóum í 140 grömm á mánuði meðan þau bjuggu úti í Sviss

Guðmundur hættir strax sem bæjarstjóri á Ísafirði

Bubbi minnist bróður síns: „Mikið sakna ég hans“ - Himininn grætur

Myndbönd

FKA Verðlaunin 2020 - 27. janúar 2020

28.01.2020

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 27. janúar 2020

28.01.2020

Fasteignir og heimili - 27. janúar 2020

28.01.2020

Stóru málin - 24. janúar 2020

25.01.2020

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 23. janúar 2020

24.01.2020

Heilsugæslan - 23. janúar 2020

24.01.2020

Mannamál - Magnús Geir Þórðarson - 23. janúar 2020

24.01.2020

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 23. janúar 2020

24.01.2020

Viðskipti með Jóni G. - 22. janúar 2020 - Anna Steinsen

23.01.2020

Saga og samfélag - 22. janúar 2020

23.01.2020

Viðskipti með Jóni G. - 22. janúar 2020

23.01.2020

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 22. janúar 2020

23.01.2020