Um Hringbraut

Hringbraut er einkarekið fjölmiðlafyrirtæki sem rekur sjónvarpsstöð og vefsíðuna hringbraut.is. Hjá fyrirtækinu starfa valinkunnir starfsmenn með mikla reynslu af fjölmiðlum. Markmið stöðvarinnar er að efla innlenda umræðu, þannig að sem flest sjónarmið komi fram og þar séu rædd samfélagsmál af ýmsum toga

Hvernig nást útsendingar Hringbrautar: 
Hringbraut er ókeypis sjónvarps- og vefmiðill sem leggur áherslu á upplýsandi, fræðandi og trúverðuga umræðu í fjöldamörgum þáttum  sem sýndir eru í hverri viku. Þá er auðvelt að nálgast á rás 7 hjá Símanum, rás 9 á Vodafone og 35 á örbylgjunni. Hringbraut sendir út allan sólarhringinn um allt land, jafnt í HD-gæðum og SD-gæðum.

Dagskrána er að finna undir flipanum SJÓNVARP